Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
græðisúrufræ
ENSKA
plantago seed
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Græðisúrufræ ( e. Plantago seed ) TC
Fræ af græðisúrum ( Plantago L. spp.)

[en] Plantago seed
Seeds of Plantago (L.) spp.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 575/2011 frá 16. júní 2011 um skrána yfir fóðurefni

[en] Commission Regulation (EU) No 575/2011 of 16 June 2011 on the Catalogue of feed materials

Skjal nr.
32011R0575
Athugasemd
Rétt er að benda á að græðisúra er aðeins ein tegund af ættkvíslinni Plantago, þ.e. P. major. Þetta fræ getur líklega einnig verið af öðrum tegundum þessarar ættkvíslar, sem heita líklega einu nafni ,tungur´. Dæmi: P. aristata: broddatunga, P. maritima: kattartunga, P. media: loðtunga.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira